Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Cleveland Cavaliers er komið í 2-0 forystu í úrslitum austurdeildar NBA körfuboltans gegn Atlanta Hawks.
Cavaliers vann þar með tvo fyrstu leikina í einvíginu sem báðir voru leiknir í Atlanta.
LeBron James skoraði 30 stig í leiknum í nótt og virðist Hawks ekki eiga nein svör gegn honum og liði hans.