Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Helena: Geggjað að senda gamla þjálfarann minn heim með tap á bakinu

Helena Sverrisdóttir átti frábæran leik með íslenska kvennalandsliðinu í körfuknattleik, þegar Ísland sigraði Ungverjaland 87:77 í undankeppni EM.

Helena skoraði 29 stig, tók 16 fráköst og gaf 8 stoðsendingar og reyndist Ungverjum erfið allan leikinn. Þessi frábæri leikmaður var heldur ekkert að hata þá staðreynd að senda þjálfara ungverska liðsins stigalausan heim úr höllinni