Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Hemmi Hauks með dólg í skotkeppni gömlu refanna

Það er mikil körfuboltastemming á Íslandi þessa dagana, ekki síst þar sem bikarhelgi KKÍ fer fram um helgina.

Gamlar kempur lögðu grunninn að því frábæra starfi sem unnið er innan hreyfingarinnar í dag og því ekki úr vegi að fá nokkra refi til að pússa rykið af skotskónum og reyna með sér í þriggja stiga keppni.

Hermann Hauksson, Kristinn Friðriksson og Ívar Ásgrímsson voru keppendu rí fyrri riðlinum karlamegin og þar kom berlega í ljós að Hemmi er stútfullur af hinum indæla KR-hroka.

Sjón er sögu ríkari!