Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Hjálmar treður yfir Þröst

Haukar lögðu Keflavík í gær í Dominos deild karla í körfubolta. Hápunktur leiksins fyrir Hauka, fyrir utan að liðið tryggði sér þriðja sæti deildarinnar, var að Hjálmar Stefánsson tróð yfir Þröst Leó Jóhannsson.

HaukarTV voru með leikinn í beinni og eru þessar myndir frá þeim.