Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Horford tryggði Hawks sigur | Golden State komið í bílstjórasætið

Al Horford skoraði 23 stig, tók 11 fráköst og varið 5 skot þegar Atlanta Hawks lagði Washington Wizards í undanúrslitum austurstrandar NBA í nótt.

Þar á meðal tryggði Horford Hawks sigurinn með síðustu körfu leiksins þegar skammt var eftir. Hawks er 3-2 yfir í einvíginu.

Í hinum leiknum í nótt vann Golden State Warriors öruggan sigur á Memphis Grizzlies. Warriors hefur unnið tvo leiki í röð og er 3-2 yfir í einvíginu.

Allt um leikina hér að neðan.