Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Houston náði forystunni í baráttunni um Texas

James Harden fór fyrir Houston Rockets með 24 stigum og 11 stoðsendingum þegar Rockets lagði Dallas Mavericks í fyrsta lik liðanna í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA.

Úrslitakeppnin fór af stað með fjórum leikjum. Svipmyndir úr þeim og úrslit þeirra má sjá hér að neðan.