Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Dwight Howard snéri aftur í lið Houston Rockets sem lagði New Orleans Hornets í NBA í nótt 95-93. Howard var ekki lengi að stimpla sig inn í leikinn eftir meiðsli eins og sjá má hér að ofan.
Hér að neðan eru svipmyndi og úrslit allra leikja næturinnar.