Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Hrafn var ánægður með sigurinn í kvöld í leik 2 gegn Njarðvík. Hann hrósaði kraftframherjunum sínum sérstaklega fyrir sína frammistöðu.