Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Hjálmar: Alls ekki slæmt

Hjálmar Stefánsson var fremstur meðal jafningja þegar Haukar lögðu Tindastól í bikarúrslitum drengjaflokks í körfubolta í kvöld.