Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Ilyasova fór á kostum fyrir Bucks

Það var einn leikur í NBA körfuboltanum í nótt. Ersan Ilyasova fór fyrir Milwaukee Bucks sem lagði Indiana Pacers.

Ilyasova skoraði 34 stig í leiknum en hann hitti úr 12 af 14 skotum sínum.