Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Ingvi Steinn jóhannesson þjálfari Reynir Sandgerði var ekki sáttur með sína menn og talaði hann um að leikmenn sínir hefðu allt of oft tapað boltanum mjög ódýrt og KFÍ menn nýtt sér það fullkomlega.