Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Irving fór fyrir Cavaliers

Kyrie Irving skoraði 30 stig þegar Cleveland Cavaliers vann öruggan sigur á Boston Celtics í fyrsta leik liðanna í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA.

Þetta var fyrsti leikur Irving í úrslitakeppni NBA.