Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Ísland gerði það sem þurfti gegn Lúxemborg

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta lagði Lúxemborg 81-72 á Smáþjóðaleikunum í Laugardalshöll í gær.

Íslenska liðið getur leikið betur en það gerði í gær en vann þó nokkuð öruggan sigur.

Ísland mætir Svartfjallalandi á morgun laugardag klukkan 16.