Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Anadolu Efes Istanbul lagði Real Madrid í þriðja leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gærkvöldi í hörku leik.
Real Madrid er 2-1 yfir í einvíginu en vinna þarf þrjá leiki til að komast áfram.
Úrslit þriðju leikjanna í einvígunum fjórum má finna hér að neðan.