Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Jimmy Butler fór fyrir Bulls

Chicago Bulls er komið í 2-0 forystu gegn Milwaukee Bucks í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA.

Jimmy Butler fór mikinn í leiknum í nótt og skoraði 31 stig.