Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Jimmy Fallon vs Harlem Globetrotters

Þáttastjórnandinn Jimmy Fallon stýrir hinum vinsæla The tonight show á NBC-sjónvarpsstöðinni. Fallon er mikill sprellari og hann ákvað (ásamt hús-hljómsveitinni Roots) að taka einn léttan körfuboltaleik gegn Harlem Globetrotters.

Úrslit leiksins voru vægast sagt fyrirsjáanleg.