Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Jón Arnór góður í síðasta Evrópuleiknum

Jón Arnór Stefánsson skoraði 8 stig og gaf 4 stoðsendingar á rúmlega 16 mínútum þegar Unicaja Malaga lagði Laboral Kutxa 93-84 í síðasta Evrópuleik liðsins á tímabilinu.