Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Jón Arnór góður í sigri Unicaja

Jón Arnór Stefánsson skoraði 12 stig og gaf 4 stoðsendingar þegar Unicaja Malaga vann annan leik sinn í riðlakeppni 16 liða úrslita Evrópudeildarinnar í körfubolta í vikunni.