Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Unicaja Malaga lagði Anadolu Efes Istanbul í Evrópudeildinni í körfubolta í gær. Jón Arnór Stefánsson skoraði 15 stig fyrir Unicaja sem vann leikinn með síðustu körfu leiksins 93-90.
Nánar um alla leiki föstudagsins má sjá hér að neðan.