Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Jón Arnór og félgar í Grikklandi | Kirilenko snýr aftur

Átunnda umferð riðlakeppni 16 liða úrslita í Evrópudeildinni í körfubolta lýkur í kvöld. Jón Arnór Stefánsson og félaga í Unicaja Malaga sækja Olympiacos heim en gríska liðið hefur unnið 12 heimaleiki í röð í Evrópudeildinni.

Á sama tíma leikur Andrei Kirilenko fyrsta leik sinn á ný fyrir CSKA Moskvu eftir nokkur ár í NBA.