Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Khimki með örugga forystu

Khimki Moscow Region er með örugga forystu eftir fyrri leikinn gegn Herbalife Gran Canaria Las Palams í úrslitum Evrópubikarsins í körfubolta á útivelli 91-66.

Seinni leikurinn verður í Moskvu og því líklegt að Khimki vinni sinn annan Evrópubikar.