Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Khimki vann Evrópubikarinn

Khimki Moscow tryggði sér í gær sigur í Evrópubikarnum í körfubolta. Khimki vann báða leikina gegn Herbalife Gran Canaria Las Palmas í úrslitum örugglega en seinni leikurinn var leikinn í Moskvu.