Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Kirilenko aftur í CSKA

Andrei Kirilenko er genginn til liðs við CSKA Moskvu á ný.

Hann lék síðast með liðinu 2011-2012 og vonast til að hefna fyrir ósigurinn í úrslitaleik Evrópudeildarinnar það árið en CSKA hefur unnið 15 fyrstu leiki sína í deildinni á tímabilinu.