Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Kobe hættir í kvöld: Bestu troðslur kappans

Goðsögnin Kobe Bryant leggur skóna á hilluna margfrægu í kvöld, þegar Los Angeles Lakers mæta Utah Jazz í NBA-körfuboltadeildinni.

Kobe er í þriðja sæti yfir stigahæstu menn deildarinnar frá upphafi (á eftir Kareem Abdul Jabbar og Karl Malone) og í þessu myndskeiði má finna 50 fallegustu troðslur þessa lang næst-besta skotbakvarðar sögunnar.

Njótið!