Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

LeBron bætti meti í sarpinn

LeBron James setti met í NBA í nótt þegar hann gaf 5. stoðsendingu sína í leik Cleveland Cavaliers og Detroit Pistons. Enginn framherji í NBA hefur gefið fleiri stoðsendingar en LeBron en hann bætti met Scottie Pippen í nótt.