Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Cleveland Cavaliers hafði betur gegn Oklahoma City Thunder í stórleik næturinn í NBA.
LeBron James fór mikinn fyrir Cavaliers sem vann sjötta leik sinn í röð.