Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

LeBron heldur sínu striki | Cavaliers komið yfir

LeBron James heldur áfram að fara á kostum í úrslitaeinvígi NBA körfuboltans. James skoraði 40 stig, tók 12 fráköst og gaf 8 stoðsendingar þriðja leik Cleveland Cavaliers og Golden State Warriors í Cleveland.

Cavaliers vann leikinn 96-91 og tók 2-1 forystu í einvígi liðanna en fjórði leikurinn fer einnig fram í Cleveland.