Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

LeBron náði þrefaldri tvennu

LeBron James náði þrefaldri tvennu þegar Cleveland Cavaliers lagði Detroit Pistons í nótt í NBA. LeBron skoraði 21 stig, gaf 11 stoðsendingar og tók 10 fráköst í leiknum.