Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

LeBron óstöðvandi gegn Boston

LeBron James skoraði 30 stig, tók 9 fráköst og gaf 7 stoðsendingar þegar Cleveland Cavaliers náði 2-0 forystu gegn Boston í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA í nótt.

Á sama tíma komst Washington Wizards í 2-0 gegn Toronto Raptors með öðrum sigrinum á útivelli og Houston Rockets komst í 2-0 gegn Dallas Mavericks í baráttunni um Texas.

Allt um alla leikina þrjá hér að neðan.