Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

LeBron óstöðvandi gegn toppliðinu

LeBron James var óstöðvandi þegar Cleveland Cavaliers lagði topplið Golden State Warriors í NBA í nótt. LeBron skoraði 42 stig og tók 11 fráköst í leiknum.

Fimm flottustu tilþrif næturinnar: