Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

LeBron á þrjá nána vini í NBA

LeBron James býður ekki hverjum sem er nálægt sér. Hann segist bara eiga þrjá nána vini í NBA og er enginn þeirra með honum í liði í Cleveland Cavaliers.