Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Lillard líður best þegar allt er undir

Damian Lillard hefur skapar sér gott orð fyrir stáltaugar þegar leikurinn er undir. Hér ræðir hann hvað veldur því að hann nýtur sín eins vel og raun ber vitni undir lok jafnra leikja.