Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Lillard sá um sína

Damian Lillard sá til þess að Portland Trail Blazers færi ekki í frí í nótt. Nú þarf hann bara að gera þetta þrisvar í viðbót gegn ógnarsterku liði Memphis Grizzlies.

Önnur af glæsilegustu tilþrifum næturinnar í NBA má finna hér að neðan.