Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Love segir Westbrook MVP ekki LeBron

Kevin Love leikmaður Cleveland Cavaliers segir að Russell Westbrook leikmaður Oklahoma City Thunder eigi skilið að vera valinn verðmætasti leikmaður tímabilsins, ekki LeBron James samherji Love.

Þetta hefur óneitanlega vakið mikla athygli eins og sjá má hér að ofan og eru skiptar skoðanir á þessum ummælum.