Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Magnaður Irving sá um Spurs

Kyrie Irving átti sannkallaðan stórleik þegar Cleveland Cavaliers lagði San Antonio Spurs á útivelli í framlengdum leik í NBA í nótt.

Irving skoraði 57 stig í leiknum en þar af skoraði hann þriggja stiga þegar leiktíminn rann út sem knúði fram framlengingu. Flautukörfuna má sjá hér að neðan.