Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Marc Gasol og Memphis Grizzlies höfðu betur í baráttu Gasol bræðra í Chicago í NBA í nótt.
Pau Gasol skoraði 13 stig fyrir Chicago Bulls og tók 11 fráköst. Marc skoraði 23 stig og Grizzlies fagnaði tíu stiga sigri.
Yfirferð yfir alla leiki næturinnar í NBA má finna hér að neðan.