Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Margrét Sturlaugsdóttir var að vonum ekki sátt með að tapa úrslitaleik en talaði um leið að keflavíkurliðið ætti eftir að bæta sig mikið í vetur.