Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Messi á NBA leik
Lionel Messi og samherjar í argentínska landsliðinu í fótbolta gerðu sér glaðan dag og mættu á leik Washington Wizards og Indiana Pacers í NBA í nótt.
Indiana vann leikinn 103-101 eins og sjá má hér að neðan.