Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Miklvægur sigur Pelicans

New Orleans Pelicans er komið í áttunda sæti vesturdeildar NBA eftir góðan sigur liðsins á toppliði Golden State Warriors í nótt. Á sama tíma tapaði Oklahoma City Thunder fyrir San Antonio Spurs og féll niður í 9. sætið.

Svipmyndir úr öllum leikjum næturinnar og úrslit þeirra má finna hér að neðan.