Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Tvö lélegustu lið NBA, New York Knicks og Minnesota Timberwolves mættust í New York í nótt. Minnesota vann leikinn og skildi New York eitt eftir á botni deildarinnar.
Öll úrslit næturinnar má finna hér að ofan og bestu tilþrif næturinnar hér að neðan.