Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Mun Kirilenko ráða úrslitum?

Andrei Kirilenko fór mikinn í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar og gæti þessi fyrrum MVP Evrópudeildarinnar ráði úrslitum í Final4 helginni nú um helgina. Það vona í það minnsta forráðamenn CSKA Moskvu.