Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Myndband: Kiddi sprengdi nánast cool-skalann!

Kristinn Friðriksson var á sínum tíma einhver magnaðasta skytta körfuboltans á Íslandi og þó víðar væri leitað.

"Kiddi Gun" var þekktur fyrir þriggja stiga skot, nánast við miðlínu og því var um að gera að láta kappann spreyta sig á miðlínu-skoti í hálfleik á leik KR og Hauka í gær.

Kiddi rölti í jakkafötunum, hlóð í eitt sky-hook frá miðju og var ca 1 cm frá því að setja boltann ofan í. Þetta hefði orðið svalasta moment vetrarins!