Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Myndband: Kobe kvaddi með 60 stigum

Kobe Bryant lék í gær sinn síðasta leik á glæstum ferli. Auðvitað fór kappinn á kostum, skoraði 60 stig og leiddi Los Angeles Lakers til sigurs gegn Utah Jazz.

Hér má sjá Kobe Bryant fara hamförum og kveðja með stæl.