Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Myndband: Stefan Bonneau leikur listir sýnar

Íslenskt áhugafólk um körfubolta fékk fær hörmulegu fréttir að Stefan Bonneau hefði slitið hásin í leik Njarðvíkur og Stjörnunnar í gær.

Bonneau var að spila sínar fystu mínútur eftir að hafa slitið hásin í vinstri fæti rétt fyrir mót en nú var það hægri fóturinn sem gaf sig.

Þessi mikli skemmtikraftur er því úr leik í bili en hér er skemmtilegt myndband þar sem búið er að klippa saman tilþrif kappans í sumardeild sem leikin er utandyra í Bandaríkjunum.

Við vekjum sérstaka athygli á tilþrifum eftir tæpar 2:00 mínútur og 7:45 mínútur. Einnig má finna viðtal við Bonneau í myndbandinu.