Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

NBA Finals: Helstu atburðir úr leik 7 þar sem Cleveland urðu NBA meistarar

Í nótt fór fram odda leikur í NBA eða game 7. Þar fór Cleveland með sigur á Golden State eftir að vera undir 3-1 í einvíginu. Lebron James var valin MVP