Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Nocioni verðmætastur

Andres Nocioni var valinn verðmætasti leikmaður úrslitaleiks Evrópudeildarinnar í körfubolta á sunnudaginn þegar Real Madrid tryggði sér titilinn með sigri á Olympiacos.