Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

OIympiacos jafnaði gegn Barcelona

Tveir fyrstu umferðirnar í átta liða úrslitakeppni Evrópudeildarinnar í körfubolta eru búnar.

Real Madrid, Fenerbahce og CSKA Moskva eru öll í góðri stöðu eftir að hafa unnið tvo fyrstu leikina í sínu einvígi. Mesta spennan er hjá Barcelona og Olympiacos en þar er staðan 1-1. Vinna þarf 3 leiki til að komast í Final 4.