Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Öruggt hjá Unicaja

Jón Arnór Stefánsson og félagar í Unicaja Malaga áttu ekki í vandræðum gegn UCAM Murcia í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í gær.