Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Ótrúleg sigurkarfa Stefan

Karfan.is náði þessu myndbandi af því þegar Stefan Bonneau tryggði Njarðvík sigur á deildarmeisturum KR í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Dominos deildar karla.

Njarðvík vann leikinn með einu stigi 85-84 og jafnaði einvígið 1-1.