Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Indiana Pacers er í áttunda sæti austurstrandar fyrir síðustu umferð deildarkeppni NBA eftir sigur á Washington Wizards í nótt. Vinni liðið aftur næstu nótt kemst liðið í úrslitakeppnina.
Staðan í vestudeildinni er öllu flóknari eins og farið er yfir hér að neðan.